Atvinnutækifæri hjá Parlogis

Parlogis er leiðandi þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í vörustjórnun fyrir lyfja-, heilbrigðis- og neytendavörugeirann á Íslandi. Hjá okkur starfa 80 manns í góðu starfsumhverfi. Helstu viðskiptavinir eru sjúkrahús, apótek, heilsugæslur og dagvöruverslanir um allt land.

Parlogis leggur metnað sinn í að vera fyrirmyndarvinnustaður þar sem lögð er áhersla á jafnrétti og fjölskylduvænt umhverfi.

Ef þú hefur áhuga á að starfa hjá Parlogis viljum við endilega heyra í þér. Þú getur sótt um starf hjá okkur með því að smella á einn af hlekkjunum í listanum hér til vinstri, Störf í boði.

Sterk liðsheild

Hjá Parlogis starfar öflugur hópur starfsmanna með fjölbreyttan bakgrunn. Hér ríkir léttur starfsandi og mikil starfsánægja. Vegna aukinna verkefna leitum við að nýjum liðsmönnum. Ef þú hefur áhuga á að bætast í hópinn viljum við endilega heyra frá þér. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum þeim viðeigandi þjálfun.

right content

Um Parlogis

Parlogis.is